Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærsti stjórnmálaflokkur landsins með 25,5% fylgi samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup.
Könnunin var gerð dagana 31. ágúst til 14. september. Tæp 11% tóku ekki afstöðu eða neituðu að gefa upp afstöðu í könnuninni og tæp 7% sögðust myndu skila auðu ef kosið yrði í dag.