Tíu í framboði á kjördæmisþingi Sjálfstæðisflokksins í NA- kjördæmi

Tíu frambjóðendur gefa kost á sér í sex efstu sæti lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi. Kosið verður um sætin á tvöföldu kjördæmisþingi flokksins sem fer fram um helgina, 3. og 4. september í Mývatnssveit.

Kosið verður samkvæmt reglum Sjálfstæðisflokksins um röðun.

Nafn Staður Starf Sæti
Kristján Þ Júlíusson Akureyri Ráðherra 1
Valgerður Gunnarsdóttir Húsavík Þingmaður 2
Njáll Trausti Friðbertsson Akureyri Flugumferðarstjóri/bæjarfulltrúi 2
Ingibjörg Jóhannsdóttir Akureyri Nemi 2 – 5
Valdimar O. Hermansson Fjarðabyggð Bæjarfulltrúi 3
Arnbjörg Sveinsdóttir Seyðisfjörður Fyrrv þingmaður og gistihúsrekandi 3
Ketill Sigurður Jóelsson Akureyri Nemi 4
Elvar Jónsson Akureyri Laganemi og varaformaður SUS 4
Melkorka Ýrr Yrsudóttir Akureyri Nemi 4 – 6
Daníel Sigurður Eðvaldsson Akureyri Fjölmiðlafræðingur 5 -6