Magnús Heimir dregur framboð sitt tilbaka

Magnús Heimir Jónasson laganemi hefur ákveðið að draga framboð sitt fyrir prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík til baka. Tilkynning þess efnis barst til yfirkjörstjórnar Varðar, fulltrúarráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, síðdegis í gær.