Aukaaðalfundur í Kaupangi fimmtudaginn 18. ágúst nk. kl. 20:00

falkinn_gamli

 

Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Akureyri og sjálfstæðisfélögin boða til aukaaðalfundar í Kaupangi fimmtudaginn 18. ágúst nk. kl. 20:00.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

  1. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing í Mývatnssveit 3. og 4. september nk.
  2. Önnur mál.

Þeir sem hafa áhuga á að gefa kost á sér til setu í kjördæmisráðið hafi samband við Hörpu Halldórsdóttur, formann fulltrúaráðs (brekkusida10@gmail.com) eða Þórhall Jónsson, formann Sjálfstæðisfélags Akureyrar (thorhallur@pedro.is).

Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Akureyri Sjálfstæðisfélag Akureyrar Málfundafélagið Sleipnir Vörður, félag ungra sjálfstæðismanna Vörn, félag sjálfstæðiskvenna