Vorferð að hausti

📅 6. október 2018 0:00

'}}

Vorferð að hausti hjá Sjálfstæðiskvennafélaginu Vorboða verður farin laugardaginn 6. október. 

Brottför verður frá Sjálfstæðishúsinu á Norðurbakka 1a kl. 13 og áætluð heimkoma er kl. 18. 

Eigum skemmtilegan dag í góðra vina hópi, vinkonur, mæður og dætur. Allar velkomnar.

Vinsamlegast skráið ykkur með að senda póst til helgamagnus@gmail.com eða hringja í síma 8952453 fyrir kl. 12 föstudaginn 5. okt, svo hægt sé að tryggja að næg sæti séu fyrir alla.

Við hlökkum til að sjá ykkur.

Fyrir hönd Vorboða