Vesturborgin: Opinn fundur um málefnin
Kæru vinir, vandamenn og nágrannar.
Hverfafélög Sjálfstæðisflokksins í Nes- og Melahverfi, Vesturbæ, Miðbæ og Norðurmýri efna til fundar í safnaðarheimili Neskirkju á þriðjudaginn þann 21. september kl. 19:30.
Guðlaugur Þór og Áslaug Arna oddvitar í Reykjavík mæta og ræða við vesturbæinga og svara þeim spurningum sem brenna á íbúum. Fundarstjóri verður Birgir Ármannsson vesturbæingur til margra ára.
Hlökkum til að sjá þig!