Sjálfstæðisflokkurinn á Akranesi og í Borgarbyggði standa fyrir opnum fundum um samgöngumál.
Ræðumaður er Jón Gunnarsson þingmaður og fyrrverandi samgöngu-og sveitarstjórnarráðherra.
Fundirnir verða sem hér segir:
Þriðjudaginn 30. október á Gamla Kaupfélaginu á Akranesi kl. 18:00
Miðvikudaginn 31. október í Landnámssetrinu í Borgarnesi kl. 20:00
Allir velkomnir