Súpufundur Sjálfstæðisfélags A-Skaft.

📅 6. október 2018 0:00

'}}

Sjálfstæðisfélag A-Skaft.

Kæru félagar

Á morgun, laugardaginn 6. október, bjóða bæjarfulltrúar og stjórn félagsins ykkur til súpufundar kl 11-13 í húsi félagsins að Kirkjubraut 3.

Hlökkum til að hitta ykkur og ræða bæjarmálin og annað sem brennur á félagsmönnum.

Allir velkomnir

Stjórnin