Streymisfundur með Vilhjálmi Árnasyni

📅 6. apríl 2020 0:00

'}}

Vilhjálmur Árnason verður live á fésbókarsíðu félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi mánudaginn 6.apríl klukkan 20:00.

Málefni fundarinns verða hálendisþjórgarður, samgöngur og annað sem áhorfendur spyrja Vilhjálm um.

Hér er slóð á fundinn: https://www.facebook.com/grafarvogur/live/

Spurningar fyrir fundinn er settar fram hér á spjallþræðinum. Spurningar sem settar eru fram á meðan á fundi stendur eru ritaðar inn á live viðburðinn.