Streymisfundur með bæjarstjóra

Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri í Kópavogi verður í beinni á fyrsta fundi vetrarins næstkomandi laugardag kl 10:00. Ármann mun m.a. fara yfir það sem er á döfinni í bæjarmálum, verkefnin framundan ásamt áskorunum á COVID tímum.

Dagsetning: 26. september

Tími: 10:00 – 10:40

Í ljósi stöðunnar mun Sjálfstæðisfélagið í Kópavogi byrja starf vetrarins með streymisfundum á Facebook.

Með því að smella á þennan hlekk, kemst þú beint inn á Facebook síðu félagsins: https://www.facebook.com/xdkopavogur

Hægt er að senda inn fyrirspurnir meðan á fundinum stendur eða senda póst á xdkop@xdkop.is