Streymisfundur í Garðabæ – 100 framsækin fyrirheit

Þriðjudaginn 27. október kl 17:00, verður streymisfundur með bæjarstjóra Garðabæjar og formönnum þriggja nefnda. Farið verður yfir stöðu fyrirheita sem gefin voru út fyrir kjörtímabilið og næstu skref.

Fundurinn fer fram á Facebook síðunni XD Garðabær.