Spurt og svarað með formanni og varaformanni

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, standa fyrir opnum fundi í beinni útsendingu á facebook þriðjudaginn 23. febrúar nk. kl. 12:00.

Á fundinum ræða þau stjórnmálaviðhorfið og svara spurningum. Fundurinn verður sendur út á facebook-síðu Sjálfstæðisflokksins – sjá hér.