Sjálfstæðisfélag Mosfellinga fagnar haustinu með Októberfest

Sjálfstæðisfélag Mosfellinga fagnar haustinu með Októberfest laugardaginn 19. október kl.20:00 í félagsheimilinu í Kjarnanum.

Við bjóðum félagsmenn og gesti hjartanlega velkomna  að eiga með okkur skemmtilega kvöldstund þar sem markmið kvöldsins er að hafa gaman saman, taka lagið og þiggja létta veitingar.

Gaman væri að sjá sem flesta í Októberfest búningum þar sem í ár verður veitt verðlaun fyrir bestu búninginn.

Kær kveðja,
Stjórn Sjálfstæðisfélagsins.