Sigríður Andersen fjallar um utanríkismál líðandi stundar

Sigríður Andersen, þingmaður og formaður utanríkismálanefndar, verður gestur okkar í næsta laugardagskaffi þann 19. október kl. 11-12:30.
Sigríður mun fjalla um utanríkismál líðandi stunda: alþjóðasamvinnu, tvíhliða samvinnu, Mannréttindadómstól Evrópu og ástandið í Sýrlandi, svo dæmi séu nefnd.

Heitt á könnunni og allir velkomnir.

Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði

Facebook viðburður, sjá nánar hér.