Plokkari í Valhöll

Alvöru plokkfiskveisla fyrir alla fjölskylduna í Valhöll næsta laugardag, 22. febrúar, í boði hverfafélaganna í Breiðholti.

Veislan hefst kl. 11:00 og stendur yfir til kl. 13:00.

Þingmenn og borgarfulltrúar verða á staðnum, þjóna til borðs og eru tilbúnir í spjall.

Maturinn er í boði hverfafélaganna.

Allir velkomnir. Endilega takið með ykkur gesti.