Páskaeggjaleit við Ægisssíðu

Páskaeggjaleit við Ægissíðu

Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi efnir til páskaeggjaleitar hjá grásleppuskúrunum við Ægissíðu laugardaginn 6. apríl klukkan 14:00. Leitað verður að fagurlega skreyttum eggjum og börnin fá súkkulaðiegg. Munið að taka með körfur eða poka undir eggin. Fólk er hvatt til að mæta mæta vel klætt og með góða skapið. Fjölskylduskemmtun og allir velkomnnir.