Páskaeggjaleit í Garðabæ

Hin árlega og stórskemmtilega páskaeggjaleit fyrir börn á öllum aldri fer fram laugardaginn 13. apríl á Garðatorgi 7. Fjörið hefst kl. 11:00 þar sem Gunnar Einarsson, bæjarstjóri, setur leitina af stað.

Leitað verður að litlum bláum merkjum á torginu og fá börnin súkkulaðipáskaegg nr. 3 að launum fyrir þrjú merki. Í félagsheimilinu verður tekið vel á móti gestum með góðum veitingum.

Við hlökkum til að sjá þig og þína!

Páskakveðjur,

Stjórn Sjálfstæðisfélags Garðabæjar