Opinn fundur með bæjarstjóra í Ölfusi

Sjálfstæðisfélagið í Ölfusi býður til opins fundar laugardaginn 22. september kl. 11:00. Fundarstaður er við Unubakka, 3A Ölfusi.

Gestur fundarins verður Elliði Vignisson, nýr bæjarstjóri í Ölfusi og mun hann fara yfir fyrstu daga í starfi.

Allir velkomnir!