Njáll Trausti á fundi í Kaupangi

Málfundafélagið Sleipnir boðar til umræðufundar í Kaupangi laugardaginn 18. janúar kl. 10:30.

Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður, fer yfir stöðuna í pólitíkinni við upphaf þingstarfa á nýju ári og svarar fyrirspurnum.

Fundarstjóri: Stefán Friðrik Stefánsson, formaður Sleipnis

Heitt á könnunni – allir velkomnir.