Málfundur um varnarmál

📅 16. september 2020 0:00

'}}

Heimdallur stendur fyrir málfundi um varnarmál, klukkan 19:30 í Valhöll.

Þar taka til máls fulltrúar Landhelgisgæslunnar, Varðbergs og utanríkisráðuneytisins.

Hvetjum áhugasama til að mæta og fræðast um varnarsamstarfið.

Fundinum verður einnig streymt beint í gegnum Facebook, sjá hér.