Málfundur með Ásdísi Höllu

Ásdís Halla Bragadóttir, rithöfundur og fyrrverandi bæjarstjóri í Garðabæ, verður gestur á opnum fundi Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins og Málfundafélagsins Vilja sem fram fer í Valhöll þriðjudaginn 11. febrúar kl. 18:00.

Erindi Ásdísar Höllu fjallar um valfrelsi í heilbrigðiskerfinu og muninn á einnkarekstri og ríkisrekstri.

Allir velkomnir.