Litlu jól Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík verða haldin sunnudaginn 9. desember kl. 14-16 í Valhöll.
Dansað verður í kringum jólatréð og og jólasveinnin mætir á svæðið með óvæntan glaðning. Boðið verður upp á heitt súkkulaði og léttar veitingar.
Aðgangseyrir er 500 kr. Allur ágóði rennur til Mæðrastyrksnefndar.
Gleðjumst saman á aðventunni.
Allir velkomnir.
Sjá facebook-viðburð hér.
Stjórn Hvatar, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík