Laugardagskaffi með Völu Pálsdóttur

Laugardagskaffi Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði þann 6. október nk. á milli kl. 11-12.30 að Norðurbakka 1a. 

Vala Pálsdóttir, formaður Landssambands Sjálfstæðiskvenna er gestur í laugardagskaffinu. Vala sem einnig er nýskipaður formaður í nefnd um mótun matvælastefnu fyrir Ísland ætlar að ræða um fjölbreytt verkefni sem bíða sín og Sjálfstæðisflokksins í vetur, bæði í landsmálum og á sveitastjórnarstiginu.

Heitt á könnunni og allir velkomnir.

Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði

Facebook viðburður: https://www.facebook.com/events/554592834961892/