Brynjar Níelsson, aðstoðarmaður dómsmálaráðherra og fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er gestur laugardagsfundar Varðar laugardaginn 18. febrúar 2022 kl. 10:30.
Á fundinum verður útlendingafrumvarpið til umræðu auk fleiri mála sem Brynjar hefur nýlega unnið að í dómsmálaráðuneytinu.
Heitt á könnunni!
Félag sjálfstæðismanna í Langholtshverfi
Laugardagsfundir Varðar eru öllum opnir og eru haldnir á vegum Varðar og sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Að þessu sinni skipuleggur Félag sjálfstæðismanna í Langholtshverfi fundinn.