Laugardagsfundur Varðar á vegum Félags Sjálfstæðismanna í Grafarvogi

📅 26. febrúar 2023 0:00

'}}
Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, er gestur laugardagsfundar Varðar í Valhöll, laugardaginn 25. febrúar 2022 kl. 10:30.
Á fundinum verður samgöngusáttmálinn svonefndi til umræðu, en á borgarstjórnarfundi í gær lagði borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins fram tillögu um að óskað yrði eftir viðræðum við önnur sveitarfélög sem að sáttmálanum standa, um að endurskoðunarákvæði sáttmálans yrði virkjað.
Heitt á könnunni!
Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi
Laugardagsfundir Varðar eru öllum opnir og eru haldnir á vegum Varðar og sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Að þessu sinni skipuleggur Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi fundinn.