Á morgunfundi laugardaginn 23. október næstkomandi er gestur okkar Andri Heiðar Kristinsson. Andri er framkvæmdastjóri Stafrænt Ísland og mun fræða okkur um stöðuna í dag og hvað framundan er í stafrænni umbyltingu.
Nánari upplýsingar: https://xdkop.is/stafraent-island/
Hlökkum til að sjá þig á laugardaginn kl. 10 í Hlíðasmára 19.
Kaffi og kruðerí í boði.
Stjórn Sjálfstæðisfélagsins