Sjallaball aldarinnar með Stjórninni

Sjallaball aldarinnar þar sem boðið verður upp á veglegan standandi kvöldverð á Hilton Reykjavík Nordica. Hin goðsagnakennda hljómsveit Stjórnin leikur fyrir dansi ásamt gestasöngvurun. Bergur Ebbi mun skemmta fólki fyrir dansleik. Veislustjóri verður Logi Bergmann Eiðsson.
Kaupa miða á ballið, sjá hér. 
MIÐAR VERÐA AFHENTIR Í VALHÖLL FRÁ 09:00-16:00 DAGANA 11. – 13. SEPTEMBER, Á NORDICA HÓTELI FRÁ 10:30-16:30 ÞANN 14. SEPTEMBER OG SVO Í DYRUNUM INN Á BALLIÐ Á NORDICA HÓTELI ÞANN 14. SEPTEMBER FRÁ 19:30.