Kosningavaka Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík

Kosningavaka Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fer fram á á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2. Þar ætlum við sjálfstæðisfólk að koma saman og fylgjast með kosningaumfjöllun sjónvarpsins.
Húsið opnar kl 22:00
Hildur Björnsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík heldur ræðu rétt eftir fyrstu tölur. Eyjólfur Kristjánsson tekur svo nokkur vel valin Eurovison-lög þegar líður á kvöldið.