Konuboð í Kaupangi

Daginn er farið að lengja. Vörn, félag sjálfstæðiskvenna efnir að því tilefni til fagnaðar fyrir alla sjálfstæðismenn og konur, föstudaginn 8. mars n.k. kl. 20:00 í Kaupangi.

Hver gestur hefur með sér drykk að eigin vali og uppáhalds ostinn sinn eða salat og leggur í púkk.  Félagið sér um kex og kaffi.

 

Vonumst til að sjá sem flesta, spjöllum og höfum gaman!

 

Stjórn Varnar