Jón Gunnarsson á Selfossi á laugardag

Hádegisverðafundur verður haldinn í sal Tryggvaskála laugardaginn 22 febrúar nk. klukkan 11:30

Gestur fundarins verður Jón Gunnarsson alþingismaður og ritari Sjálfstæðisflokksins.

Súpa fyrir fundargesti gegn vægu gjaldi.

Allir velkomnir

Sjálfstæðisfélagið Óðinn