Sjálfstæðisfélagið í Garðabæ stendur fyrir árlegu jólasúkkulaði kl. 16 laugardaginn 30. nóvember í félagsheimili sjálfstæðisfélaganna, Garðatorgi 7, eftir að búið er að kveikja á jólatrénu á Garðatorgi.
Hittumst og eigum góðar stundir með öðrum Garðbæingum. Hjálmar Ólason leikur á hljómborðið.
Hlökkum til að hitta þig í aðdraganda jólanna.
Stjórn Sjálfstæðisfélags Garðabæjar