Jólaglögg í Reykjanesbæ

Sjálfstæðisfélögin í Reykjanesbæ bjóða í jólaglögg í Sjálfstæðishúsinu þann 29. nóvember n.k. kl. 20.00.

Við ætlum að eiga notalega stund og heiðra þá Árna Sigfússon og Böðvar Jónsson fyrir ómetanlegt starf í þágu flokksins og samfélagsins.

Boðið verður upp á léttar veitingar.

Allir velkomnir.

Stjórnin