Hringferð þingflokks Sjálfstæðisflokksins

📅 10. febrúar 2023 0:00

'}}

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins heldur í sína fimmtu hringferð um landið dagana 10. - 17. febrúar næstkomandi.

Mun þingflokkurinn fara um landið, heimsækja vinnustaði, funda með íbúum vítt og breitt og ræða það sem brennur á fólki ásamt því að kynna áherslur sínar.

Nánari dagskrá verður birt á næstu dögum.