Hlöðuball Sjálfstæðisflokksins

Hlöðuball Sjálfstæðisflokksins fer fram í Reiðhöllinni Víðidal laugardaginn 30. apríl. Takmarkaður miðafjöldi og miðaverði stillt í hóf. Árni Helgason verður með uppistand og hljómsveitin Bandmenn spila fyrir dansi inn í nóttina. Frambjóðendur, þingmenn og ráðherrar verða á svæðinu. Húsið opnar klukkan 20:00 og dagskrá hefst 20:30.

18 ára aldurstakmark