Heilbrigði er okkar mál

Landssamband sjálfstæðiskvenna gengst fyrir fundarröð um heilbrigðismál. Þar verður fjallað um helstu málaflokka, stöðu heilbrigðismála og horft til framtíðar. Sjá nánar hér.

Hvernig viljum við að heilbrigðiskerfi okkar sé og hvernig á það virka? Hvernig gerum við það sem mest aðgengilegt fyrir sjúklinga með það að leiðarljósi að það veiti bestu þjónustuna?

Fyrsti fundurinn af fjórum fer fram þriðjudagskvöldið 9. október kl. 20:00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1.

90 mínútur um heilbrigðiskerfið og sérfræðiþjónustu

Erindi flytja: Óli Björn Kárason, þingmaður og Arna Guðmundsdóttir, lyflæknir og sérfræðingur í efnaskiptasjúkdómum.

Allir velkomnir.