Gengið í Vestmannaeyjum

Í tilefni af 90 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins efnir fulltrúaráðið í Vestmannaeyjum til sögugöngu um Vestmannaeyjabæ undir leiðsögn Arnars Sigurmundssonar.

Gangan hefst kl. 12:00 við Ásgarð. Gengið gerður um bæinn undir leiðsögn Arnars og endað aftur við Ásgarð.

Kl. 13:00 Grill – pylsur og með því, gos og kaffi. Tónlistaratriði. Áætlað að dagskrá ljúki kl. 15:00.