Gengið í Reykjanesbæ

Gengið verður um gamla bæinn í Keflavík þann 18. ágúst í tilefni af 90 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins. Lagt verður af stað frá Duus kl. 12:00 og endað aftur við Kaffi Duus í létt úti-yoga undir leiðsögn Önnu Siggu.

Hægt verður að kaupa kaffi og meðlæti á kaffi Duus eftir gönguna fyrir sanngjarnt verð.

Allir velkomnir.