Gengið í Ísafjarðarbæ

Í tilefni af 90 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins mun sjálfstæðisfólk í Ísafjarðarbæ ganga saman 18. ágúst nk.

Gengið verður frá bílastæðinu við tjaldstæðið í Tungudal kl. 12:00 í fylgd bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ. Gengin verður þægileg leið um Tungudalinn og komið aftur að tjaldstæðinu um kl. 13:00 þar sem boðið verður upp á grillaða hamborgar fyrir þátttakendur.

Allir velkomnir.