Gengið á Grenivík

Í tilefni af 90 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins ætlar sjálfstæðisfólk á Grenivík í fjölskyldugöngu þann 18. ágúst nk.

Gengið verður um Þengilshöfða við Grenivík og hefst gangan kl. 12:00 frá Kontornum og verður gengið í um klukkustund.

Allir velkomnir.