Gengið verður í Kjarnaskógi 18. ágúst í tilefni af 90 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins.
Trjálundur sem eldri flokksmenn gróðursettu í Naustaborgum verður skoðaður og á eftir verður grillað á svæðinu við blakvellina. Þar eru leiktæki fyrir börnin.
Gangan hefst kl. 12:00 og grillað verður um kl. 13:00.
Allir velkomnir.