Forstjóri HSU á laugardagsfundi

Hádegisfundur verður haldinn í  sal Tryggvaskála laugardaginn 25.janúar klukkan 11:30.

Gestur fundarins verður Díana Óskarsdóttir forstjóri HSU.

Súpa dagsins fyrir fundarmenn gegn vægu gjaldi.

Allir velkomnir.

Sjálfstæðsfélagið Óðinn