Fjölskyldubingó Sjálfstæðisflokksins á Akureyri

Fjölskyldubingó Sjálfstæðisflokksins á Akureyri verður haldið í Kaupangi við Mýrarveg laugardaginn 9. nóvember kl. 15:00.

Flottir vinningar í boði. Veitingasala á staðnum. Spjaldið kr. 500 fyrir 18 ára og eldri. Frítt fyrir yngri. 

Allir velkomnir.

Sjálfstæðisfélögin á Akureyri