Bæjarmálafundur á Akureyri

Boðað er til bæjarmálafundar í Kaupangimánudaginn 19. nóvember kl. 17.30 þar sem málefni bæjarstjórnarfundar 20. nóvember verða rædd.

Á dagskrá bæjarmálafundarins verða eftirtalin mál til umræðu:

  • Málefni fræðsluráðs
  • Greining á samkeppnishæfni sveitarfélagsins gagnvart öðrum sveitarfélögum – Berglind Ósk óskar eftir umræðu um þetta mál, en hún tekur sæti Gunnars á bæjarstjórnarfundinum.
  • Skipulagsmál
  • Barnavernd
  • Önnur mál

Fundarstjóri verður Þórhallur Harðarson

Þið eru hvött til að mæta og taka þátt, þannig höfum við áhrif.

Kveðjur bestar!
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins