Bæjarmálafundar í Kaupangi á Akureyri

Ágætu félagar í Sjálfstæðisflokknum á Akureyri!

Boðað er til bæjarmálafundar í Kaupangimánudaginn 4. febrúar kl. 17.30 þar sem málefni bæjarstjórnarfundar 5. febrúar verða rædd.

Á dagskrá bæjarmálafundarins verða eftirtalin mál til umræðu:

  • Stefnuræða formanns skipulagsráðs
  • Samgönguáætlun – veggjöld
  • Húsnæðistillögur ríkisstjórnarinnar
  • Stjórnsýsluheiti Akureyrar
  • Önnur mál

Þið eru hvött til að mæta og taka þátt, þannig höfum við áhrif.

Bæjarfulltrúar