Aukaaðalfundur Sjálfstæðisfélagsins á Seyðisfirði

📅 19. nóvember 2019 0:00

'}}

Félag Sjálfstæðismanna á Seyðisfirði boðar til aukaaðalfundar þriðjudaginn 19. nóvember kl. 20:00 að Hafnargötu 28, Seyðisfirði (Silfurhöllin.

Dagskrá fundarins:

1. Kjör fulltrúa á fund fulltrúaráðs í sameinuðu sveitarfélagi.
2. Umræða um skipulagsreglur Sjálfstæðisflokksins að beiðni framtíðarnefndar.
3. Önnur mál.

Stjórn félags Sjálfstæðismanna á Seyðisfirði