Aðalfundur Málfundarfélagsins Óðins – AFBOÐAÐUR

Aðalfundur Málfundarfélagsins Óðins verður haldin sunnudaginn 7. ágúst 2022 klukkan 11:00. Verður fundurinn haldinn í Valhöll, að Háaleitisbraut 1.

Framboð til stjórnar og formanns skulu berast á xd@xd.is.

Framboð skulu berast eigi síðar en sjö sólarhringum fyrir aðalfund.

Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Reikningsskil.
3. Kjör formanns stjórnar.
4. Kjör átta meðstjórnenda.
5. Kjör tveggja endurskoðenda.
6. Önnur mál

——–

Afboðun aðalfundar Málfundarfélagsins Óðins

Því miður urðu mistök við boðun aðalfundar Málfundarfélagsins Óðins og telst boðunin ekki lögleg samkvæmt samþykktum félagsins. Aðalfundurinn sem átti að halda næstkomandi sunnudag er því afboðaður.

Nýr aðalfundur verður boðaður við fyrsta tækifæri.