Aðalfundur fulltrúaráðsins í Fjarðabyggð

📅 9. mars 2023 0:00

'}}
Aðalfundur Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna Fjarðabyggð, verður haldinn 9. mars kl 19:30 í Golfskálanum Reyðarfirði.

Dagskrá:

  • Venjuleg aðalfundarstörf
  • Önnur mál

Stjórnin