Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna Vestur- og Miðbæ

Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna  Vestur- og Miðbæ er boðaður samkvæmt lögum félaga sjálfstæðismanna í Reykjavík, þriðjudaginn 2. águst nk.

Fundurinn verður haldinn á veitingastaðnum Horninu, Hafnarstræti 15 og hefst kl. 16:00.

Fundarstjóri verður Birgir Ármannsson, forseti Alþingis.

Framboð til stjórnar skal skila til Valhallar á netfangið xd@xd.is eigi síðar en 30. júlí nk. kl. 15:00.

Stjórn Félags sjálfstæðismanna  Vestur- og Miðbæ