Aðalfundur félags sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverf

Aðalfundur

Aðalfundur félags sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi verður haldinn þriðjudaginn 31. ágúst næstkomandi kl. 17:00 í Valhöll við Háaleitisbraut.

Dagskrá:

  1. Venjuleg aðalfundarstörf
  2. Önnur mál.

Framboðum til stjórnar félagsins skal skila skriflega til skrifstofu fulltrúaráðsins í
Valhöll þrem sólarhringum fyrir aðalfund.

Stjórnin.