1. maí vöfflukaffi Verkalýðsráðs

Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins býður í vöfflukaffi hinn 1. maí n.k. kl. 14:00 bæði í Valhöll Reykjavík og í Sjallanum Akureyri. Sérstakir gestir: Hildur Björnsdóttir í Reykjavík og Lára Halldóra Eiríksdóttir á Akureyri.